Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Aron Pálmarsson - Landsliðsfyrirliði
Aron Pálmarsson - Landsliðsfyrirliði

Aron Pálmarsson - Landsliðsfyrirliði

01:42:01
Report
Aron Pálmarsson einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi. Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu, verið íþróttamaður ársins, rookie of the year í Þýskalandi, valinn í All Star Team á Ólympíuleikunum, MVP í Championship league og fleira. Aron fer yfir ferilinn, segir okkur sögur frá hverjum stað, eins og þegar öfuga jólatréð mætti til Kiel og að það borgi sig ekki að stanga Alfreð Gíslason. Einnig segir hann frá vandræðunum hjá Veszprem þegar hann fór þaðan síðast og hvernig það kom til að hann er kominn þangað aftur í dag. Nú er HM að hefjast og Aron fer yfir landsliðsferilinn, mótið, markmið,  formið og fleira. Þá svaraði hann spurningum úr sal mjög samviskulega. Hvetjum ykkur til að hlusta og Áfram Ísland. Samstarfsaðilar Klefans eru Auður, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun, þá þökkum við Bæjarbakarí sérstaklega fyrir.@klefinn.is@aronpalm@siljaulfars 

Aron Pálmarsson - Landsliðsfyrirliði

View more comments
View All Notifications