Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar
Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar

Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar

01:01:34
Report
Eygló Fanndal Sturludóttir er 23 ára læknanemi og ein sú besta í Ólympískum Lyftingum í -71 kg flokki. Í ár hefur Eygló sannað sig sem eitt af framtíðarstjörnum í Ólympískum lyftingum, hún varð Norðurlandameistari, Íslandsmeistari, Evrópumeistari U23 og í 4rða sæti á Heimsmeistaramótinu núna í desember. Þá var hún hársbreidd frá því að komast inn á Ólympíuleikana og ræðir um áætlanir hennar fram að 2028 Ólympíuleikunum. Í Ólympískum lyftingum er keppt í Snörun og Jafnhendingu (clean & jerk), en keppt er í samanlögðum árangri í þessum greinum. Í þættinum ræðir hún hvernig æfingavikan er sett upp, tæknin sem þarf að huga að og fleira. Einnig ræðum við mikilvægi næringar og endurheimtar.Við þökkum samstarfsaðilum Klefans, Auður, Hafið fiskverslun, Lemon, og Nutrilenk fyrir stuðninginn. Hvetjum ykkur til að hlusta og fylgjast vel með Eygló 2025!@eyglo_fanndal@Klefinn.is@Siljaulfars

Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar

View more comments
View All Notifications